Sendibílar

Finndu söluaðila með rafmagnssendibíla

Sjá meira
arrow_downward

Trukkar

Hvaða rafmagnstrukkar eru í boði?

Sjá meira
arrow_downward

Rútur

Sjáðu hvaða rafknúnu hópferðabílar eru í boði

Sjá meira
arrow_downward

Sendibílar

Sjáðu hvaða söluaðilar á Íslandi bjóða upp á rafdrifna sendibíla. Finndu út úr því hvað þeir kosta, hvað þeir nota mikla orku/100km og settu það inni í reiknivélina.

Söluaðilar

framboð stærri ökutækja

Rafmagnsvörubílar og rafmagnshópferðabílar

YES-EU

YES-EU selur rafmagnsrútur og -vagna frá Yutong ásamt hleðslustöðvum og öðru sem við kemur orkuskiptum stærri ökutækja.

Sjá meira

Veltir

Veltir selur rafknúin ökutæki frá Volvo. Þar á meðal rafmagnsvörubíla, rafmagnsrútur og rafmagnsvinnuvélar.

Sjá meira

Sleggjan

Bjóða upp á Mercedes Benz eActros og frá og eActros LongHaul frá og með 2025.

Sjá meira

Véltindar

Eru með Nikola Tre BEV ásamt úrval sendibíla og hópferðabíla frá IVECO og fleirum.

Sjá meira

Vélrás

Eru með rafmagnsvagna frá VDL.

Sjá meira

Áður en farið er af stað

Búðu þig undir orkuskipti

Orkuskipti stærri ökutækja þarf að undirbúa vel. Þau nota mikla orku og því lykilatriði að huga strax að uppbyggingu innviða svo hægt sé að anna hleðsluþörf, í mörgum tilfellum þarf t.d. að stækka heimtaug sem getur tekið nokkra mánuði. Áður en rafbílarnir eru teknir í notkun þarf að vera búið að undirbúa komu þeirra vel. Hér fyrir neðan eru nokkur atriði sem gott er að huga að áður en farið er af stað.

Notkunarmöguleikar

analytics

Undirbúningur

Er hagkvæmt að skipta flotanum út fyrir rafmagnsbíla?

Reiknivél
arrow_forward

construction

Hleðsluinnviðir

Hleðslubúnaður, stækkun heimtauga, uppsetning og rekstur á búnaði

Hleðsla
arrow_forward

price_check

Ívilnanir

Styrkir til kaupa á rafbílum og hleðslubúnaði og aðrar skattaívilnanir.

Ívilnanir
arrow_forward
Vöruheiti
Voltpack Core 94/700
Uppsett afl
94 kWh
Málspenna (kerfis)
547-799 V (691 V)
Kælikerfi
Vökvakæling
IP stuðull
IP66
Mál(LxBxH)
834x553x930mm
Þyngd
620 kg
Vöruheiti
Voltpack Core 82/600
Uppsett afl
82 kWh
Málspenna (kerfis)
479-699 V (605 V)
Kælikerfi
Vökvakæling
IP stuðull
IP66
Mál(LxBxH)
834x553x836 mm
Þyngd
544 kg
Vöruheiti
Voltpack Core 47/350
Uppsett afl
47 kWh
Málspenna (kerfis)
274-399 V (345 V)
Varmastjórnun
Vökvakæling
IP stuðull
IP66
Mál(LxBxH)
834x553x535 mm
Þyngd
335 kg